Notendahandbók

158
r
❚❚ Afrita hvítjöfnun af ljósmyndum
Fylgdu skrefunum hér að neðan til að afrita gildi fyrir hvítjöfnun af
ljósmyndum sem fyrir eru í valda forstillingu.
1 Veldu L (Preset
manual (handvirka
forstillingu)) fyrir
hvítjöfnun í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn og
veldu White balance
(hvítjöfnun) í
tökuvalmyndinni. Veldu
Preset manual (handvirka forstillingu) og ýttu á 2.
2 Veldu áfangastað.
Veldu forstilltan (d-1 til d-4)
áfangastað og ýttu á miðju
fjölvirka valtakkans.
3 Veldu Select image (velja
mynd).
Veldu Select image (velja
mynd) og ýttu á 2.
G hnappur