Notendahandbók

160
r
❚❚ Að setja inn athugasemd
Til að setja inn allt að þrjátíu og sex stafabil langa lýsandi athugasemd
fyrir tiltekna forstillingu hvítjöfnunar þarf að fara eftir skrefunum hér á
eftir.
1 Veldu L (Preset manual
(handvirk forstilling)).
Veldu Preset manual (handvirk
forstilling) í
hvítjöfnunarvalmyndinni
(0 158) og ýttu á 2.
2 Veldu forstillingu.
Veldu forstillinguna sem óskað
er eftir og ýttu á miðju fjölvirka
valtakkans.
3 Veldu Edit comment (breyta
athugasemd).
Veldu Edit comment (breyta
athugasemd) og ýttu á 2.
4 Breyta athugasemd.
Breyttu athugasemd eins og lýst er á
blaðsíðu 170.