Notendahandbók
161
r
❚❚ Að verja forstillingu hvítjöfnunar
Fylgdu skrefunum hér að neðan til að verja valda forstillingu
hvítjöfnunar.
Ekki er hægt að breyta varinni forstillingu og ekki er
hægt að nota Fine-tune (fínstillingu) og Edit comment (breyta
athugasemd) valkostina.
1 Veldu L (Preset manual
(handvirk forstilling)).
Veldu Preset manual (handvirk
forstilling) í
hvítjöfnunarvalmyndinni
(0 158) og ýttu á 2.
2 Veldu forstillingu.
Veldu forstillinguna sem óskað
er eftir og ýttu á miðju fjölvirka
valtakkans.
3 Veldu Protect (verja).
Veldu Protect (verja) og ýttu á
2.
4 Veldu On (kveikt).
Veldu On (kveikt) og ýttu
á J til að vernda valda
forstillingu hvítjöfnunar.
Veldu Off (slökkt) til að
fjarlægja verndina.
J hnappur