Notendahandbók
J
163
J
Myndvinnsla
Einstakt Picture Control kerfi Nikon gerir þér kleift að deila
myndvinnslustillingum, með öðrum tækjum og hugbúnaði, þar með
töldum stillingum fyrir skerpu, birtuskil, birtu, litmettun og litblæ,
ásamt sambærilegum búnaði og hugbúnaði.
Picture Control valin
Myndavélin býður upp á forstilltar Picture Controls.
Veldu Picture
Control eftir myndefni eða tegund umhverfis.
1 Ýttu á L (Z/Q).
Listi af Picture Controls
verður birtur.
Picture Controls
Valkostur Lýsing
Q
Standard
(Venjulegt)
Venjuleg vinnsla fyrir jafnaða útkomu.
Mælt er með
þessu fyrir flestar aðstæður.
R
Neutral
(Hlutlaus)
Lágmarks vinna fyrir náttúrulegar útkomur.
Valið fyrir
ljósmyndir sem síðar munu verða mikið unnar eða
lagfærðar.
S
Vivid
(Lífleg)
Myndir eru bættar til að ná líflegum áhrifum fyrir
prentaða mynd.
Valið fyrir ljósmyndir þar sem áhersla
er lögð á frumliti.
T
Monochrome
(Einlitt)
Einlitar ljósmyndir teknar.
o
Portrait
(Andlitsmynd)
Andlitsmyndir unnar til að ná fram náttúrulegri og
mjúkri áferð fyrir húð.
p
Landscape
(Landslag)
Skilar líflegu landslagi og borgaramyndum.
L (Z/Q) hnappur