Notendahandbók

164
J
2 Veldu Picture Control.
Veldu Picture Control sem
óskað er eftir og ýttu á J.
A Forstilltar Picture Controls á móti sérsniðnum Picture Controls
Picture Controls sem fylgja myndavélinni eru kallaðar preset Picture Controls
(forstilltar Picture Controls).
Custom Picture Controls (sérsniðnar Picture
Controls) eru búnar til í gegnum breytingar á Picture Controls með því að
nota Manage Picture Control (stjórna Picture Control) valkostinn í
tökuvalmyndinni (0 169).
Hægt er að vist sérsniðnar Picture Controls á
minniskort til að deila með öðrum D800 myndavélum og samhæfum
hugbúnaði (0 172).
A Picture Control vísirinn
Núverandi Picture Control er birt á
upplýsingaskjánum þegar ýtt er á R hnappinn.
Vísir fyrir Picture
Control
A Tökuvalmyndin
Einnig er hægt að velja Picture Controls með Set
Picture Control (stilla Picture Control)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 268).
J hnappur