Notendahandbók
165
J
Breyta Picture Controls sem fyrir er
Picture Controls (0 169) sem búið var að
forstilla eða sérsníða, er hægt að breyta svo þær
henti umhverfinu eða listrænni nálgun
notandans.
Veldu jafna samsetningu stillinga
með Quick adjust (flýtistillingu), eða breyttu
einstaka stillingum handvirkt.
1 Veldu Picture Control.
Veldu Picture Control sem óskað
er eftir í Picture Control listanum
(0 163) og ýttu á 2.
2 Breyttu stillingum.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja
stillinguna sem óskað er eftir og
ýttu á 4 eða 2 til að velja gildi
(0 166).
Endurtaktu þetta skref
þar til öllum stillingum hefur
verið breytt, eða veldu Quick adjust (flýtistillingu) til að velja
forstillta samsetningu stillinga.
Hægt er að endurheimta
sjálfgefnar stillingar með því að ýta á O (Q) hnappinn.
3 Ýttu á J.
A Breytingar á upprunalegum Picture Controls
Picture Controls sem hefur verið breytt frá
sjálfgefnum stillingum eru merktar með
stjörnumerki („U“) í Set Picture Control (stilla
Picture Control) valmyndinni.