Notendahandbók
xvii
Tilkynningar til viðskiptavina í Evrópu
Þetta tákn gefur til kynna að
raftækjum og rafbúnaði eigi að
safna sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Þessi vara er ætluð til
sérstakrar söfnunar á viðeigandi
söfnunarstöðum. Má ekki henda með
venjulegu heimilisrusli.
• Sérsöfnun og endurvinnsla hjálpar til við
að halda umhverfinu hreinu og kemur í
veg fyrir neikvæðar afleiðingar fyrir heilsu
manna og umhverfi sem getur átt sér
stað ef þeim er ekki fargað á réttan hátt.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem
sjá um úrvinnslu sorps.
Þetta tákn á rafhlöðunni gefur
til kynna að rafhlaðan verði
safnað sérstaklega.
Eftirfarandi á einungis við um
notendur í Evrópulöndum:
• Allar rafhlöður, hvort sem
þær eru merktar með þessu tákni eða
ekki, eru ætlaðar til sérstakrar söfnunar á
viðeigandi söfnunarstöðum. Ekki má
henda þessu með heimilissorpi.
• Nánari upplýsingar má fá hjá
umboðsaðila eða staðaryfirvöldum sem
sjá um úrvinnslu sorps.
VARÚÐ
HÆTTA Á SPRENGINGU EF RAFHLÖÐUNNI ER SKIPT ÚT MEÐ RANGRI GERÐ. FARGIÐ
NOTUÐUM RAFHLÖÐUM SAMKVÆMT LEIÐBEININGUNUM.