Notendahandbók

166
J
❚❚ Picture Control stillingar
Valkostur Lýsing
Quick adjust
(Flýtistilling)
Veldu á milli valkosta –2 og +2 til að minnka eða ýkja áhrif
valinna Picture Control (athugaðu að þetta endurstillir allar
handvirkar breytingar).
Til dæmis, séu jákvæð gildi valin
fyrir Vivid (líflegt), þá gerir það myndir líflegri.
Þetta er
ekki í boði með Neutral (hlutlausum), Monochrome
(einlitum), eða sérstilltum Picture Controls.
Handvirkar stillingar
(allar Picture Controls)
Sharpening
(Skerpa)
Stýrir skerpu útlínanna.
Veldu A til að breyta skerpu
sjálfkrafa í samræmi við tegund umhverfis eða veldu gildi á
bilinu 0 (engin skerpa) og 9 (því hærra gildi, því meiri
skerpa).
Contrast
(Birtuskil)
Veldu A til að breyta birtuskilum sjálfkrafa eftir tegund
umhverfis eða veldu gildi á bilinu –3 og +3 (veldu lægri
gildi til að koma í veg fyrir að upplýstir fletir í
andlitsmyndum „skolist burt“ í beinu sólarljósi, hærra gildi
varðveita smáatriði í þokulandslagi og fyrir önnur
myndefni með lágum birtuskilum).
Brightness
(Birta)
Veldu –1 fyrir minni birtu, +1 fyrir meiri birtu.
Þetta hefur
ekki áhrif á lýsingu.
Handvirkar stillingar
(ekki fyrir einlitar)
Saturation
(Litamettun)
Stýrir því hversu líflegir litir eru.
Veldu A til að breyta
litamettun sjálfkrafa í samræmi við tegund umhverfis eða
veldu gildi á bilinu –3 og +3 (lægri gildi draga úr litamettun
og hærri gildi auka litamettun).
Hue
(Litblær)
Veldu neikvæð gildi (í minnsta falli –3) til að gera rauða liti
fjólublárri, bláa liti grænni og græna liti gulari, jákvæð gildi
(upp að +3) til að gera rauða liti appelsínugulari, græna liti
blárri og bláa liti fjólublárri.
Handvirkar stillingar
(eingöngu einlitt)
Filter effects
(Síuáhrif)
Líkir eftir áhrifum litsía fyrir einlitar ljósmyndir.
Veldu frá
OFF (SLÖKKT), gult, appelsínugult, rautt og grænt
(0 167).
Toning
(Blævun)
Veldu úr eftirfarandi litbrigðum sem á að nota í einlitum
ljósmyndum B&W (svarthvítt), Sepia (Brúnn litblær),
Cyanotype (Bláleitt) (einlitt með bláum blæ), Red
(Rauður), Yellow (Gulur), Green (Grænn), Blue Green
(Blágrænn), Blue (Blár), Purple Blue (Bláfjólublár), Red
Purple (Rauðfjólublár) (0 168).