Notendahandbók
169
J
Sérsniðnar Picture Controls búnar til
Hægt er að breyta forstilltum Picture Controls sem fylgja
myndavélinni og vista þær sem sérsniðnar Picture Controls.
1 Veldu Manage Picture
Control (vinna með
Picture Control) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar.
Veldu
Manage Picture Control
(vinna með Picture Control) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2.
2 Veldu Save/edit (vista/
breyta).
Veldu Save/edit (vista/breyta)
og ýttu á 2.
3 Veldu Picture Control.
Veldu Picture Control sem þegar
er til staðar og ýttu á 2, eða ýttu
á J til að halda áfram í skref 5 til
að vista afrit af valinni Picture
Control án frekari breytinga.
G hnappur