Notendahandbók
170
J
4 Breyttu valdri Picture
Control.
Nánari upplýsingar er að finna á
blaðsíðu 166.
Ýttu á O (Q)
hnappinn til að hætta við
breytingar og byrja upp á nýtt
með sjálfgefnum stillingum.
Ýttu á J þegar stillingum er lokið.
5 Veldu áfangastað.
Veldu áfangastað fyrir sérsniðna
Picture Control (C-1 til og með C-
9) og ýttu á 2.
6 Picture Control gefið
heiti.
Textainnsláttarglugginn
sem sýndur er hér til
hægri mun birtast.
Í
sjálfgefnum stillingum fá
nýjar Picture Controls heiti sjálfkrafa með því að tveim tölustöfum
(úthlutað sjálfkrafa) er bætt við heiti Picture Control sem fyrir var;
til að nota sjálfgefið heiti, er haldið áfram í skref 7.
Bendillinn er
færður á svæði heitisins, með því að halda W hnappinum og ýta
á 4 eða 2.
Til að slá inn nýjan staf í valinni stöðu bendilsins er
fjölvirki valtakkinn notaður til að yfirlýsa þann staf sem óskað er
eftir á lyklaborðinu og ýtir á miðju fjölvirka valtakkans.
Til að eyða
stafnum í valinni stöðu bendilsins, ýtirðu á O (Q) hnappinn.
Sérsniðnum Picture Control heitum er hægt að breyta og búa til
heiti sem eru allt að nítján stafir.
Öllum stöfum eftir þann nítjánda
verður eytt.
Lyklaborðssvæði
Nafnsvæði