Notendahandbók

171
J
7 Vistaðu breytingarnar og lokaðu.
Ýttu á J til að vista breytingar og loka.
Nýju Picture Control munu birtast í
Picture Control listanum.
A Manage Picture Control (Vinna með Picture Control) > Rename
(Endurnefna)
Hægt er að endurnefna sérsniðnar Picture Controls
hvenær sem er með Rename (Endurnefna)
valkostinum í Manage Picture Control (vinna
með Picture Control) valmyndinni.
A Manage Picture Control (Vinna með Picture
Control) > Delete (eyða)
Valkosturinn Delete (eyða) í Manage Picture
Control (vinna með Picture Control)
valmyndinni er hægt að nota til að eyða völdum
sérsniðnum Picture Controls þegar þeirra er ekki lengur þörf.
A Upphaflega táknið Picture Control
Upphaflega forstilling Picture Control sem
sérsniðna Picture Control byggir á er sýnd með
tákni í efra horninu hægra megin á
breytingarskjánum.
Upphaflegt tákn
Picture Control
J hnappur