Notendahandbók

172
J
Sérsniðnar Picture Controls samnýttar
Sérsniðnar Picture Controls sem búnar eru til með Picture Control
möguleikanum sem fáanlegur er með ViewNX 2 eða aukahugbúnaði
eins og Capture NX 2, er hægt að vista yfir á minniskort og hlaða inn í
myndavélina eða hægt er að vista sérsniðnar Picture Controls af
myndavélinni yfir á minniskortið svo hægt sé að nota þær með öðrum
D800 myndavélum og hugbúnaði og síðan eyða þeim þegar þeirra er
ekki lengur þörf (ef tvö minniskort eru sett í, mun kortið í aðalraufinni
verða notað; 0 89).
Til að afrita sérsniðnar Picture
Controls af minniskortinu eða
yfir á það, eða til að eyða
sérsniðnum Picture Controls af
minniskortinu, skaltu velja Load/
Save (hlaða/vista) í Manage
Picture Control (vinna með Picture Control) valmyndinni og ýta
á 2.
Eftirfarandi valkostir munu birtast.
Copy to camera (vista yfir á myndavél): Afritaðu sérsniðnar Picture Controls
af minniskortinu yfir á sérsniðnar Picture Controls C-1 til C-9 á
myndavélinni og nefndu þær það sem þú villt.
Delete from card (eyða af korti):
Eyddu völdum sérsniðnum
Picture Controls af
minniskortinu.
Staðfestingarglugginn sýndur
hér til hægri mun birtast áður
en Picture Control er eytt; til að
eyða valinni Picture Control, skaltu yfirlýsa Yes (já) og ýta á J.
Copy to card (vista yfir á kort): Afritaðu sérsniðna Picture Control (C-1 til
og með C-9) af myndavélinni yfir á valinn áfangastað (1 til og með
99) á minniskortinu.
J hnappur