Notendahandbók

173
J
A Sérsniðnar Picture Controls vistaðar
Hægt er að vista allt að 99 sérsniðnar Picture Controls á minniskortinu
hverju sinni.
Eingöngu er hægt að nota minniskortið til að vista sérsniðnar
Picture Controls sem notandinn hefur búið til.
Ekki er hægt að afrita,
endurnefna eða eyða forstilltum Picture Controls sem fylgja með
myndavélinni (0 163) á minniskortið.