Notendahandbók

174
J
Varðveita smáatriði í upplýstum
flötum og skuggum
Virk D-Lighting
Virk D-Lighting varðveitir smáatriði í upplýstum flötum og skuggum,
býr til ljósmyndir með náttúrulegum birtuskilum.
Notist fyrir umhverfi
með miklum birtuskilum, til dæmis þegar ljósmyndir eru teknar af
umhverfi utandyra í gegnum hurð eða glugga eða þegar myndir eru
teknar af skyggðu myndefni á sólríkum degi.
Þetta skilar bestum
árangri þegar það er notað með fylkisljósmælingu (0 115).
Slökkt á virkri D-Lighting Virk D-Lighting: Y Sjálfkrafa
D „Active D-Lighting“ (virk D-Lighting) á móti „D-Lighting“
Valkosturinn Active D-Lighting (virk D-Lighting) í tökuvalmyndinni stillir
lýsingu áður en mynd er tekin til að hámarka styrksvið, á meðan
valkosturinn D-Lighting í lagfæringarvalmyndinni hámarkar styrksvið í
myndum eftir töku.