Notendahandbók
176
J
High Dynamic Range (HDR) (Hátt virkt svið
(HDR))
High Dynamic Range (HDR) (hátt virkt svið) sameinar tvær lýsingar til
að búa til eina mynd sem nær breiðu sviði tóna úr skugga yfir í
upplýsta tóna, jafnvel með myndefnum með sterkum birtuskilum.
HDR skilar bestum árangri þegar það er notað með fylkisljósmælingu
(0 115; með öðrum mælingaraðferðum, lýsingarmunur Auto
(sjálfvirkt) er jafnt og 2 EV).
Er ekki hægt að nota til að taka upp NEF
(RAW) myndir.
Ekki er hægt að nota upptöku hreyfimynda (0 59),
flasslýsingu, frávikslýsingu (0 132), ítrekaða lýsingu (0 195), og
„time-lapse“ ljósmynd (0 207) meðan HDR er virkt og lokarahraði
A er ekki í boði.
1 Veldu HDR (high
dynamic range) (HDR
(hátt virkt svið)).
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar. Veldu
HDR (high dynamic range)
(HDR (hátt virkt svið)) í
tökuvalmyndinni og ýttu á 2.
+
Fyrsta lýsing (dekkri) Önnur lýsing (bjartari) Sameinuð HDR mynd
G hnappur