Notendahandbók
177
J
2 Velja stillingu.
Veldu HDR mode (HDR-
stillingu) og ýttu á 2.
Veldu eitt eftirtöldum
atriðum og ýttu á J.
• Til að taka röð af HDR
ljósmyndum, velurðu
0 On (series) (kveikt
(raðir)).
HDR taka mun
halda áfram þar til þú velur
Off (slökkt) fyrir HDR mode (HDR-stillingu).
• Til að taka eina HDR ljósmynd, velurðu On (single photo) (kveikt
(stök mynd)).
Eðlileg taka mun halda sjálfkrafa áfram eftir að
þú hefur búið til staka HDR ljósmynd.
• Til að hætta án þess að búa til viðbótar HDR ljósmyndir, velurðu Off
(slökkt).
Ef On (series) (kveikt (raðir)) eða On
(single photo) (kveikt (stök mynd)) er
valið, mun y táknið birtast á stjórnborðinu.
J hnappur