Notendahandbók
178
J
3 Veldu lýsingarmun.
Til að velja mismun í lýsingu
milli tveggja mynda, velurðu
Exposure differential
(lýsingarmun) og ýtir á 2.
Valkostirnir sem sýndir eru
hér til hægri munu birtast.
Veldu valkost og ýttu á J.
Veldu hærra gildi fyrir
myndefni með sterkum
birtuskilum, en athugaðu að
með því að velja gildi sem er hærra en nauðsynlegt er gefur ekki
útkomuna sem óskað er eftir; ef Auto (sjálfvirkt) er valið, stillir
myndavélin sjálfkrafa lýsingu sem passar við umhverfið.
4 Veldu magn
myndatökunnar.
Til að velja hversu mikil mörk
eru slípuð milli tveggja
mynda, velurðu Smoothing
(slípun) og ýtir á 2.
Valkostirnir sem sýndir eru
hér til hægri munu birtast.
Veldu valkost og ýttu á J.
Hærri gildi gefa slípaðri
samsetta mynd.
Ójafnir
skuggar geta verið sýnilegir
með nokkrum myndefnum.