Notendahandbók
179
J
5 Rammaðu inn mynd, stilltu fókus og taktu mynd.
Myndavélin tekur tvær lýsingar þegar
afsmellaranum er ýtt alla leið niður.
l y
mun verða birt á stjórnborðinu og l u
í leitaranum meðan myndir eru settar
saman; ekki er hægt að taka neinar
ljósmyndir fyrr en upptöku er lokið.
Án
tillits til valkostsins sem nú er valinn fyrir
afsmellistillingu, aðeins ein ljósmynd verður
tekin í hvert sinn sem ýtt er á afsmellarann.
Sé On (series) (kveikt (raðir)) valin, slekkur
HDR aðeins á sér þegar Off (slökkt) er valið fyrir HDR mode
(HDR-stillingu); sé On (single photo) (kveikt (stök mynd))
valin, slekkur HDR sjálfkrafa á sér eftir að búið er að taka ljósmynd.
Táknið y fer af skjánum þegar HDR-töku lýkur.
Stjórnborð
Leitari