Notendahandbók

180
J
D Ramma HDR ljósmyndir inn
Það getur verið að brúnirnar á mynd verða skornar af.
Það getur verið að
útkoman sem óskað er eftir náist ekki ef myndavélin eða myndefnið hreyfist
meðan á töku stendur.
Mælt er með notkun þrífótar.
Skuggar geta myndast
kringum bjarta hluti eða geislabaugur getur myndast kringum dökka hluti;
hægt er að minnka þessi áhrif með því að stilla magn slípunar.
A D hnappurinn
HDR (high dynamic range) (HDR (hátt virkt
svið)) valið fyrir sérstillingu f8 (Assign BKT button
(tengja BKT-hnapp); 0 316) geturðu valið HDR-
stillingu með því að ýta á D hnappinn og snúa
aðalstjórnskífunni og lýsingarmun með því að ýta á
D hnappinn og snúa undirstjórnskífunni.
Stillingin og lýsingarmunurinn eru sýnd á
stjórnborðinu: y og F birtast þegar On (series)
(kveikt (raðir)) er valið og y þegar On (single
photo) (kveikt (stök mynd)) er valin; engin tákn
birtast þegar slökkt er á HDR.
A Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili
On (series) (kveikt (raðir)) valið fyrir HDR mode (HDR-stillingu) áður
en sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili byrjar, mun myndavélin
halda áfram að taka HDR-ljósmyndir á völdu millibili (ef On (single photo)
(kveikt (stök mynd)) er valin, lýkur sjálfvirkri myndatöku með reglulegu
millibili eftir eina töku).
Að ljúka HDR-ljósmynd lýkur sjálfvirkri myndatöku
með reglulegu millibili.
A Tökuvalmyndarbankar
Hægt er að stilla HDR-stillingar sér fyrir hvern banka (0 269), en að skipta
yfir í banka þar sem HDR er virk meðan á fjölvirkri lýsingu stendur (0 195)
eða sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili (0 201) gerir HDR óvirkt.
HDR er einnig óvirkt ef þú skiptir yfir í banka þar sem NEF (RAW) valkostur er
valinn fyrir myndgæði.