Notendahandbók

l
181
l
Flass ljósmyndun
Innbyggða flassið er með styrkleikatölu flass (GN) 12 (m, ISO 100,
20 °C) og gefur drægi fyrir sýnilegt horn á 24 mm linsu, eða 16 mm
linsu í DX-sniði. Ekki aðeins er hægt að nota það þegar náttúruleg
lýsing er ónóg, heldur þegar lýsa þarf skugga og baklýsa hluti eða
bæta ljósi í augu myndefnisins.
1 Veldu ljósmælingaraðferð (0 115).
Veldu fylki eða miðjusækna
fylkisljósmælingu til að virkja i-TTL jafnað
fylliflass fyrir stafræna SLR.
Staðlað i-TTL
flass fyrir stafræna SLR verður sjálfkrafa
virkt þegar punktmæling er valin.
2 Ýttu á flasshnappinn.
Innbyggða flassið sprettur upp og byrjar
hleðslu.
Þegar flassið er fullhlaðið, mun
stöðuvísir flassins (c) lýsa upp.
Innbyggt flass notað
Valrofi fyrir
ljósmælingu
Flasshnappur