Notendahandbók

182
l
3 Veldu flassstillingu.
Ýttu á M (Y) hnappinn og
snúðu aðalstjórnskífunni þar til
gildi sem óskað er eftir birtist á
stjórnborðinu (0 183).
4 Athugaðu lýsingu (lokarahraða og ljósop).
Ýttu afsmellaranum hálfa leið niður og athugaðu lokarahraða og
ljósop. Stillingarnar sem eru í boði þegar innbyggða flassið er reist
eru skráðar í „Lokarahraði og ljósop í boði með innbyggða
flassinu“ (0 184).
Hægt er að forskoða áhrif flassins með því að ýta á
forskoðunarhnapp fyrir dýptarskerpu til að kveikja á forskoðun á
flassi (0 307).
5 Taktu myndina.
Rammaðu ljósmyndina inn, stilltu fókus og taktu mynd.
A Innbyggða flassið sett niður
Til að spara orkuna þegar flassið er ekki í notkun,
ýtirðu því mjúklega niður þar til læsingin smellur á
sinn stað.
M (Y) hnappur
Stjórnborð
Aðalstjórnskífa