Notendahandbók

187
l
A Ljósop, ljósnæmi og drægi flass
Drægi innbyggða flassins er breytilegt eftir ljósnæmi (ISO jafngildi) og
ljósopi.
Ljósop með ISO jafnt og Drægi
100 200 400 800 1600 3200 6400 m
1.4 2 2.8 4 5.6 8 11 0,7–8,5
2 2.8 4 5.6 8 11 16 0,6–6,0
2.8 4 5.6 8 11 16 22 0,6–4,2
4 5.6 8 11162232 0,63,0
5.6 8 11 16 22 32 0,6–2,1
8 11162232 0,61,5
11 16 22 32 0,6–1,1
16 22 32 0,6–0,8
Innbyggða flassið hefur lágmarksdrægi upp á 0,6 m.
Í lýsingarstillingu e, er hámarksljósop (lágmarks f-tala) takmarkað
samkvæmt ISO-ljósnæmi, eins og sýnt er hér að neðan.
Hámarks ljósop við ISO jafnt og:
100 200 400 800 1600 3200 6400
2.83.5 4 5 5.67.1 8
Ef hámarksljósop linsunnar er minna en það sem gefið er hér að ofan, verður
hámarksgildi ljósops að hámarksljósopi linsunnar.