Notendahandbók

189
l
Eðlilegur flassstyrkur er hægt að endurræsa með því að stilla
leiðréttingu á flassi í ±0.0.
Leiðrétting á flassi endurstillist ekki þegar
slökkt er á myndavélinni.
A Aukaflassbúnaður
SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, og SB-600 styður einnig flassstyrk til að stilla
stýringar á flassbúnaði; gildin valin með flassbúnaði er bætt við gildið sem
valið er með myndavélinni.
A Sjá einnig
Upplýsingar um val á stærð aukningar sem er í boði fyrir leiðréttingu á flassi,
sjá sérstillingu b3 (Exp./flash comp. step value (lýsing/leiðrétting á
skrefgildi flassins), 0 287).
Upplýsingar um sjálfvirka breytingu á flassstigi
yfir röð mynda, er að finna á blaðsíðu 132.