Notendahandbók

190
l
FV-læsing
Þetta atriði er notað til að læsa flassgildi, og leyfa þannig
endurrömmun ljósmynda án þess að flassstigið breytist og tryggja að
flassstyrkurinn hæfi myndefninu, jafnvel þegar myndefnið er ekki
staðsett í miðju rammans.
Flassstyrkur er stilltur sjálfvirkt við hvers
konar breytingar á ISO-ljósnæmi og ljósopi.
Notkun FV-læsinga:
1 Tengdu FV-læsingu við Fn-hnappinn.
Veldu FV lock (FV-læsingu) fyrir
sérstillingu f4 (Assign Fn button (tengja
Fn-hnapp) > Fn button press (ýtt á Fn-
hnapp), 0 311).
2 Ýttu á flasshnappinn.
Innbyggða flassið sprettur upp og byrjar
hleðslu.
3 Fókus.
Staðsettu myndefnið í miðju
rammans og ýttu afsmellaranum
hálfa leið niður til að stilla fókus.
Flasshnappur