Notendahandbók
191
l
4 Læstu flassstigi.
Eftir að hafa staðfest stöðuvísir flassins (M)
birtist í leitaranum, ýtirðu á Fn-hnappinn.
Flassið lýsir með prófun á flassi til að
ákvarða hæfilegt flassstig.
Flassstyrkur
læsist á þessu stigi og FV-læsingartákn
(e) birtist í leitaranum.
5 Endurstilltu ljósmyndina.
6 Taktu ljósmyndina.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka mynd.
Hægt er að
taka fleiri myndir án þess að taka FV-læsinguna af, sé þess óskað.
7 Taktu FV-læsingu af.
Ýttu á Fn-hnappinn til að taka FV-læsinguna af.
Gakktu úr skugga
um að FV-læsingartáknið (e) er ekki lengur sýnt í leitaranum.
Fn-hnappur