Notendahandbók
192
l
A Notkun FV-læsingar með innbyggða flassinu
FV-læsing er aðeins í boði með innbyggða flassinu þegar TTL er valið fyrir
sérstillingu e3 (Flash cntrl for built-in flash (flassstýring fyrir innbyggt
flass), 0 301).
A Notkun FV-læsingar með aukaflassbúnaði
FV-læsing fæst líka með aukaflassbúnaði í TTL og (þar sem þær eru studdar)
stillingunum skjáforstillingarflassi AA og skjáforstillingarflassi A fyrir
stjórnun á flassi. Athugaðu að þegar stýriflassstilling er valin fyrir sérstillingu
e3 (Flash cntrl for built-in flash (Flassstýring fyrir innbyggt flass),
0 301), þarf að stilla flassstýringu fyrir aðalflassið eða minnst einn
fjarstýrðan hóp á TTL eða AA.
A Ljósmæling
Ljósmælingasvæðin fyrir FV-læsingu þegar aukaflassbúnaður er notaður eru
eftirfarandi:
Flassbúnaður Flassstilling Ljósmælingasvæði
Stakur flassbúnaður
i-TTL 6-mm hringur í miðju rammans
AA Svæði mælt með flassljósmælingu
Notað með öðrum
flassbúnaði (þráðlaus
flassbúnaður)
i-TTL Allur ramminn
AA
Svæði mælt með flassljósmælingu
A (aðalflass)
A Sjá einnig
Upplýsingar um notkun forskoðunarhnapps fyrir dýptarskerpu eða A AE-L/
AF-L-hnapp fyrir FV-læsing, er að finna á sérstillingu f5 (Assign preview
button (tengja forskoðunarhnapp), 0 315) eða á sérstillingu f6 (Assign
AE-L/AF-L button (tengja AE-L/AF-L-hnapp), 0 315).