Notendahandbók

t
193
t
Aðrir tökuvalkostir
Myndavélarstillingarnar hér að
neðan er hægt að færa aftur að
sjálfgefnum gildum með því að
halda inni T og E hnöppunum á
sama tíma í meira en tvær sekúndur
(þessir hnappar eru merktir með
grænum punkti).
Stjórnborðið
slekkur á sér í augnablik þegar verið
er að endurstilla.
❚❚ Stillingar sem eru aðgengilegar úr tökuvalmyndinni
1
1 Einungis stillingar í bankanum sem nú er valinn og notar Shooting menu bank
(Tökuvalmyndarbankann) valkostinn verður endurstilltur (0 269) nema
ítrekuð lýsing og sjálfvirkar stillingar með reglulegu millibili. Engin áhrif eru á
stillingarnar sem eftir eru í bankanum.
2 Eingöngu valin Picture Control.
3 Mismunur lýsingar og slípun eru ekki endurstilltar.
4 Ef ítrekuð lýsing er nú í vinnslu, mun töku ljúka og ítrekuð lýsing verður búin til ú
lýsingum sem voru teknar upp fram að þeim punkti.
Punktastækkun og fjöldi
mynda verða ekki endurstillt.
5 Ef sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili er í vinnslu, mun myndatöku ljúka.
Byrjaðu tímastillinguna, tökumillibil og fjöldi millibila og taka verður ekki endurstillt.
Tveggja hnappa endurstilling:
Endurheimta sjálfgefnar stillingar
T hnappur
E hnappur
Valkostur Sjálfgefið
Image quality (Myndgæði)
JPEG normal
(JPEG
eðlilegt)
Image size (Myndastærð) Large (Stórt)
White balance (Hvítjöfnun)
Auto
(Sjálfkrafa) >
Normal
(eðlilegt)
Fínstilling
A-B: 0, G-M: 0
Picture Control stillingar
2
Óbreytt
HDR (high dynamic range)
(HDR (hátt virkt svið))
Slökkt
3
ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi) 100
Auto ISO sensitivity control
(Sjálfvirk stilling ISO-ljósnæmis)
Off (Slökkt)
Multiple exposure (Ítrekuð
lýsing)
Slökkt
4
Interval timer shooting
(Sjálfvirk myndataka með
reglulegu millibili)
Slökkt
5
Valkostur Sjálfgefið