Notendahandbók
195
t
Ítrekuð lýsing
Fylgdu eftirfarandi skrefum hér fyrir neðan til að taka upp röð af
tveimur eða tíu lýsingum á einni ljósmynd.
Hægt er að taka upp
ítrekaða lýsingu í hvers kyns myndgæðastillingum og fá út
niðurstöður þar sem liturinn er bersýnilega betri en ljósmyndir sem
eru blandaðar saman í myndgerðri notkun, því þær nota RAW-gögn
frá myndflögu myndavélarinnar
❚❚ Sköpun ítrekaðrar lýsingar
Ekki er hægt að taka upp ítrekaðar lýsingar með myndatöku með skjá.
Farðu úr myndatöku með skjá áður en þú heldur áfram.
Athugaðu að
ef stillt er á sjálfgefna stillingu mun töku ljúka og ítrekuð lýsing verða
tekin upp sjálfkrafa ef engar aðgerðir er gerðar í 30 sek.
1 Veldu Multiple
exposure (ítrekaða
lýsingu) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar. Veldu
Multiple exposure
(ítrekaða lýsingu) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2.
A Lengdir upptökutímar
Til að fá bil á milli lýsinga sem er meira en 30 sek., eykurðu tímann sem líður
þangað til skjárinn slekkur á sér með sérstillingu c2 (Auto meter-off delay
(sjálfvirkan tíma sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér), 0 291).
Hámarks millibilstími á milli lýsinga er 30 sek. lengur en sá valkostur sem
valinn er í sérstillingu c2. Ef engar aðgerðir eru gerðar í 30 sek. eftir að slökkt
hefur verið á skjánum meðan á myndskoðun eða valmyndaraðgerðum
stendur, töku mun ljúka og ítrekuð lýsing mun verða gerð frá lýsingum sem
hafa verið teknar upp fram að þessu.
G hnappur










