Notendahandbók
196
t
2 Velja stillingu.
Veldu Multiple exposure
mode (ítrekaða
lýsingarstillingu) og ýttu á
2.
Veldu eitt af eftirtöldu og
ýttu á J:
• Til að taka röð mynda með
ítrekaðri lýsingu, velurðu
0 On (series) (kveikt
(raðir)).
Taka með
ítrekaðri lýsingu mun
halda áfram þar til þú velur Off (slökkt) fyrir Multiple exposure
mode (ítrekaða lýsingarstillingu).
• Til að taka eina mynd með ítrekaðri lýsingu, velurðu On (single photo)
(kveikt (stök mynd)).
Eðlileg taka mun halda sjálfkrafa áfram
eftir að þú hefur búið til staka mynd með ítrekaðri lýsingu.
• Til að hætta án þess að búa til viðbótar myndir með ítrekaðri lýsingu,
velurðu Off (slökkt).
Ef On (series) (kveikt (raðir)) eða On
(single photo) (kveikt (stök mynd)) er
valið, mun n táknið birtast á stjórnborðinu.
J hnappur