Notendahandbók
197
t
3 Veldu fjölda mynda.
Veldu Number of shots
(fjöldi mynda) og ýttu á 2.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja
fjölda lýsinga sem á að
blanda saman til að mynda
eina ljósmynd og ýttu á J.
A D hnappurinn
Sé Multiple exposure (ítrekuð lýsing) valin
fyrir sérstillingu f8 (Assign BKT button
(tengja BKT-hnapp); 0 316) geturðu valið
ítrekaða lýsingarstillingu með því að ýta á D
hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni og fjölda
mynda með því að ýta á D hnappinn og
snúa undirstjórnskífunni. Stillingin og fjöldi
mynda eru sýndar á stjórnborðinu: n og
F birtast þegar On (series) (kveikt (raðir)) er
valið og n þegar On (single photo) (kveikt
(stök mynd)) er valin; engin tákn birtast
þegar slökkt er á ítrekaðri lýsingu.