Notendahandbók

198
t
4 Veldu magn
punktastækkunar.
Veldu Auto gain (sjálfvirka
punktastækkun) og ýttu á
2.
Eftirfarandi valkostir munu
birtast.
Veldu valkost og
ýttu á J.
On (Kveikt):
Punktastækkun er stillt í
samræmi við fjölda mynda
sem eru í rauninni teknar (punktastækkun fyrir hverja lýsingu er
stillt á
1
/2 fyrir 2 lýsingar,
1
/3 fyrir 3 lýsingar, o.s.frv.).
Off (Slökkt): Punktastækkun er ekki stillt þegar taka á upp
ítrekaða lýsingu. Mælt með ef bakgrunnur er dökkur.
5 Rammaðu inn ljósmynd, stilltu fókus og taktu
mynd.
Í hraðri raðmyndatöku og hægri raðmyndatöku
afsmellistillingum (0 103), tekur myndavélin alla lýsingu upp í
einni raðmyndatöku.
On (series) (kveikt (raðir)) valdar, mun
myndavélin handa áfram að taka upp ítrekaða lýsingu meðan ýtt
er á afsmellarann; sé On (single photo) (kveikt (stök mynd))
valin, lýkur ítrekaðri lýsingu eftir að fyrsta ljósmyndin er tekin.
Í
sjálftakarastillingu, mun myndavélin taka fjöldi lýsinga sem er
valin í skrefi 3 á blaðsíðu 197, sama hvaða valkostur er valinn í
sérstillingu c3 (Self-timer (sjálftakari)) > Number of shots
(fjöldi mynda) (0 291); bilið milli taka er hins vegar stýrt af
sérstillingu c3 (Self-timer (sjálftakari)) > Interval between
shots (tími milli taka). Í öðrum afsmellistillingum mun ein
ljósmynd vera tekin í hvert sinn sem ýtt er á afsmellarann; haltu
töku áfram þar til allar lýsingar hafa verið teknar upp (til að fá
upplýsingar um hvernig eigi að trufla ítrekaða lýsingu áður en
allar ljósmyndir hafa verið teknar, sjá blaðsíðu 199).