Notendahandbók

199
t
n táknið mun blikka þar til töku lýkur.
On (series) (kveikt (raðir)) valdar, lýkur
töku með ítrekaðri lýsingu aðeins þegar Off
(slökkt) er valið fyrir ítrekaða
lýsingarstillingu; sé On (single photo)
(kveikt (stök mynd)) valin, mun töku með ítrekaðri lýsingu ljúka
sjálfkrafa þegar ítrekaðri lýsingu er lokið. Táknn fer af skjánum
þegar töku með ítrekaðri lýsingu lýkur.
❚❚ Truflun ítrekaðra lýsinga
Veldu Off (slökkt) fyrir ítrekaða
lýsingarstillingu, til að trufla ítrekaða lýsingu
áður en tilgreindur fjöldi lýsinga hefur verið
tekinn.
Ef töku lýkur áður en tilgreindur fjöldi
lýsinga hafa verið teknar, mun ítrekuð lýsing
verða búin til úr þeim lýsingum sem hafa verið
skráðar fram að þessu.
Ef kveikt er á Auto gain (sjálfvirk
punktastækkun) mun punktastækkun verða stillt til að endurspegla
fjölda lýsinga sem hafa í rauninni verið teknar.
Athugaðu að töku mun
ljúka sjálfkrafa ef:
Tveggja hnappa endurstilling er notuð (0 193)
Slökkt er á myndavélinni
Rafhlaðan er tóm
•Ljósmyndum hefur verið eytt