Notendahandbók

200
t
D Ítrekuð lýsing
Fjarlægið hvorki né skiptið um minniskortið meðan verið er að taka upp
ítrekaða lýsingu.
Ekki er hægt að taka upp ítrekaðar singar með myndatöku með skjá. Taka
ljósmynda í myndatöku með skjá endurstillir Multiple exposure mode
(ítrekaða lýsingarstillingu) í Off (slökkt).
Upplýsingarnar sem skráð er í upplýsingaskjá myndspilunar (innihalda
dagsetningu upptöku og stöðu myndavélar) er fyrir fyrstu töku í ítrekaðri
lýsingu.
A Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili
Ef sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili er virkjuð áður en fyrsta lýsing
er tekin, mun myndavélin taka upp lýsingar með völdu millibili þangað til
fjöldi lýsinga sem skilgreind er í valmynd ítrekaðra lýsinga hefur verið tekinn
(fjöldi mynda skráðar eru í sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili er
hafður að engu).
Þessar lýsingar verða þá teknar sem ein ljósmynd og
myndataka með reglulegu millibili mun ljúka (sé On (single photo) (kvikt
(stök mynd)) valin fyrir ítrekaða lýsingarstillingu, mun myndatöku með
ítrekaðri lýsingu ljúka sjálfkrafa).
Afturköllun ítrekaðra lýsinga mun
afturkalla sjálfvirka myndatöku með reglulegu millibili.
A Aðrar stillingar
Þegar ítrekuð lýsing er tekin, er ekki hægt að forsníða minniskort og nokkrar
aðgerðir valmynda eru litaðar gráar og er ekki hægt að breyta þeim.