Notendahandbók
201
t
Sjálfvirk myndataka með
reglulegu millibili
Myndavélin er fær um að taka ljósmyndir sjálfvirkt með völdu millibili.
1 Veldu Interval timer
shooting (sjálfvirka
myndatöku með
reglulegu millibili) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar. Veldu
Interval timer shooting (sjálfvirka myndatöku með reglulegu
millibili) í tökuvalmyndinni og ýttu á 2.
2 Veldu upphafstíma.
Veldu á milli eftirfarandi
upphafsmarka.
• Til að byrja tökur samstundis,
velurðu Now (núna) og ýtirðu
á 2. Taka hefst u.þ.b. 3sek. eftir
að búið er að setja stillingar
(haltu áfram að skrefi 3).
•
Til að velja upphafstíma
, velurðu
Start time (upphafstíma)
og
ýtirðu á
2
til að birta
upphafstímavalkostina sem
sýndir eru til hægri.
Ýttu á
4
eða
2
til að yfirlýsa
klukkustundir og mínútur og
ýttu á
1
eða
3
til að breyta.
Ýttu á
2
til að halda áfram.
G hnappur