Notendahandbók
202
t
3 Veldu millibilstíma.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja
klukkutíma, mínútur og
sekúndur; ýttu á 1 eða 3 til að
breyta.
Veldu millibilstíma sem
er lengri en hægasti áætlaður
lokarahraði.
Ýttu á 2 til að halda áfram.
4 Veldu fjölda millibila og
fjölda mynda sem teknar eru
á hverju bili.
Ýttu á 4 eða 2 til að merkja
fjölda millibila eða fjölda mynda;
ýttu á 1 eða 3 til að breyta.
Ýttu
á 2 til að halda áfram.
D Áður en mynd er tekin
Veldu aðra afsmellistilling en sjálftakara (E) eða M
UP þegar reglulegt millibili
er notað.
Áður en sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili er hafin, skaltu
taka prufumynd á völdum stillingum og skoða árangurinn á skjánum.
Áður en byrjunartími er valinn, veldu Time zone and date (Tímabelti og
dagsetning) í uppsetningarvalmyndinni og vertu viss um að klukka
myndavélarinnar sé stillt á réttan tíma og dagsetningu (0 27).
Mælt er með notkun þrífótar.
Festu myndavélina á þrífótinn áður en
myndataka hefst.
Til að tryggja að taka verði ekki rofin, skaltu ganga úr
skugga um að EN-EL15 rafhlaðan sé fullhlaðin. Ef þú ert í vafa, skaltu hlaða
rafhlöðuna fyrir notkun eða nota EH-5b straumbreyti og EP-5B
rafmagnstengi (fæst sér).
Fjöldi
millibila
Fjöldi
mynda/
millibil
Samtals
fjöldi
mynda