Notendahandbók
203
t
5 Byrjaðu að taka myndir.
Veldu On (kveikt) og ýttu á
J (til að fara aftur í
tökuvalmyndina án þess að
ræsa millibilstímamælinn,
veldu Off (slökkt) og ýttu á
J).
Fyrsta myndaröðin mun
verða tekin á tilgreindum byrjunartíma, eða um 3 sek. ef Now
(núna) var valið fyrir Choose start time (veldu byrjunartíma) í
skrefi 2.
Takan heldur áfram með völdu millibili þar til allar
myndirnar hafa verið teknar.
Athugaðu að vegna þess að
lokarahraði og tíminn sem það tekur að vista myndina á
minniskortið getur verið breytilegur á milli mynda, getur tímabilið
verið breytilegt frá því að ein mynd er tekin þar til byrjað er að
taka næstu.
Ef taka getur ekki haldið áfram á núverandi stillingum
(til dæmis, ef lokarahraði A hefur verið valinn í handvirku
lýsingarsniði eða byrjunartíminn er minnin en mínúta), mun
viðvörun birtast á skjánum.
A Hyldu leitarann
Lokaðu augnglerslokara leitarans (0 106) til að koma í veg fyrir að ljós komi
í gegn um leitarann og trufli lýsinguna.
D Minnið klárast
Ef minniskortið er fullt, mun millibilstíminn haldast virkur en engar myndir
verða teknar.
Takan heldur áfram (0 205) eftir að myndum hefur verið eytt
eða slökkt hefur verið á myndavélinni og annað minniskort sett í.
A Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili
Ekki er hægt að sameina sjálfvirka myndatöku með reglulegu með
langtímalýsingu (b-stillta ljósmyndun, 0 124) eða „time-lapse“ ljósmyndun
(0 207) og ekki í boði þegar Record movies (upptaka hreyfimynda) er
valin í sérstillingu g4 (Assign shutter button (tengja lokarahnapp),
0 324).
J hnappur