Notendahandbók
205
t
❚❚ Hlé gert á sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili
Hægt er að gera hlé á sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili er í
vinnslu með því að:
•Ýta á J hnappinn milli millibila
•Velja Start (byrja) > Pause (hlé) í valmynd með reglulegu millibili
og ýta á J
• Slökkva á myndavélinni og kveikja svo á henni aftur (ef vill, er hægt
að skipta um minniskort á meðan slökkt er á myndavélinni)
• Velja sjálftakara (E) eða M
UP afsmellistillingu
Til að halda töku áfram:
1 Velja nýjan upphafstíma.
Veldu nýjan upphafstíma eins og
lýst er á blaðsíðu 201.
2 Töku haldið áfram.
Veldu Restart (endurræsa)
og ýttu á J.
Athugaðu að ef
gert er hlé á sjálfvirkri
myndatöku með reglulegu
millibili á meðan á töku
stendur, mun hver mynd
sem hægt er að taka á núverandi millibili verða afturkölluð.
J hnappur










