Notendahandbók

xxi
Stuttur leiðarvísir
Fylgdu þessum skrefum fyrir fljótt yfirlit á D800.
1 Festu myndavélarólina.
Festu ólina tryggilega í raufarnar fyrir myndavélaról.
2 Hladdu rafhlöðuna (0 19) og settu hana í (0 21).
.
3 Settu linsu á (0 24).
4 Settu minniskort í (0 29).
Framan á
16
GB