Notendahandbók

206
t
❚❚ Truflun á sjálfvirkri myndatöku með reglulegu millibili
Sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili mun ljúka sjálfkrafa ef
rafhlaðan tæmist.
Einnig er hægt að ljúka sjálfvirkri myndatöku með
reglulegu millibili með því að:
•Veldu Start (byrja) > Off (slökkt) í valmynd með reglulegu millibili
Nota tveggja hnappa endurstillingu (0 193)
Endurstilla stillingar fyrir núverandi tökuvalmyndarbanka með því
að nota Shooting menu bank (tökuvalmyndarbank) atriðið í
tökuvalmyndinni (0 270)
Breyta frávikslýsingarstillingum (0 132)
•Enda HDR (0 176) eða ítrekaðri lýsingartöku (0 195)
Hefðbundin taka mun halda áfram þegar sjálfvirkri myndatöku með
reglulegu millibili lýkur.
❚❚ Engin ljósmynd
Myndavélin mun sleppt gildandi millibili ef eitthvað að eftirfarandi
aðstöður halda áfram í átta sekúndur eða meira eftir að millibilið átti að
byrja: ljósmyndin eða ljósmyndirnar fyrir fyrra millibil hafa ekki enn
verið teknar, biðminnið er fullt, eða myndavélin getur ekki stillt fókus í
AF-S
(athugaðu að myndavélin stillir fókus aftur fyrir hverja töku).
Taka
mun byrja aftur með næsta millibili.
A Afsmellistilling
Burtséð frá valdri afsmellistillingu, mun myndavélin taka tilgreindan fjölda
mynda á hverju millibili.
Í CH (hraðri raðmyndatöku) stillingu, verða
ljósmyndir teknar á hraða sem gefin er á blaðsíðu 104.
Í S (stakri mynd) og CL
(hægri raðmyndatöku) stillingum, verða ljósmyndir teknar á hraða valin fyrir
sérstillingu d2 (CL mode shooting speed (tökuhraði CL-stilling), 0 293); í
stillingu J, mun suð myndavélarinnar minnka.
A Tökuvalmyndarbankar
Breytingar á sjálfvirkum myndatökustillingum á við um alla
tökuvalmyndarbanka (0 269).
Ef tökuvalmyndastillingar eru endurstilltar
með Shooting menu bank (tökuvalmyndarbanka) atriði í tökuvalmynd
(0 270), verða sjálfvirkum myndatökustillingum breytt eins og hér stendur:
Choose start time: (Veldu
byrjunartíma:) Now (Núna)
Interval: (Millibil:) 00:01':00"
Fjöldi millibila: 1
Fjöldi mynda: 1
Byrjaðu að taka myndir: Off (Slökkt)