Notendahandbók
207
t
„Time-lapse“ ljósmyndun
Myndavélin tekur sjálfkrafa myndir á völdu millibili til að búa til
hljóðlátar „time-lapse“ hreyfimyndir með valkostum sem nú eru valdir
fyrir Movie settings (hreyfimyndastillingar) í tökuvalmyndinni
(0 70).
1 Veldu Time-lapse
photography („time-
lapse“ ljósmyndun) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar. Veldu
Time-lapse photography
(„time-lapse“ ljósmyndun)
í tökuvalmyndinni og ýttu
á 2.
A Áður en mynd er tekin
Áður en „time-lapse“ ljósmyndun byrjar, taktu þá prufumynd á núverandi
stillingum (rammaðu mynd inn í leitaranum til að fá nákvæma forskoðun
lýsingar) og skoðaðu útkomuna á skjánum.
Til að taka upp breytingar á
birtu, veldu handvirka lýsingu (0 122); til að fá jöfn litbrigði, er
hvítjöfnunarstilling önnur en sjálfvirk valin (0 145).
Við mælum með að þú
skiptir aðeins yfir í myndatöku hreyfimynda með skjá og athugir núverandi
skurð á myndsvæði á skjánum (0 59); athugaðu, hins vegar að „time-lapse“
ljósmyndun er ekki í boði í myndatöku með skjá.
Mælt er með notkun þrífótar.
Festu myndavélina á þrífótinn áður en
myndataka hefst.
Til að ganga úr skugga um að taka sé ótrufluð, notaðu
auka EH-5b straumbreyti og EP-5B rafmagnstengi eða fullhlaðna EN-EL15
rafhlöðu.
G hnappur