Notendahandbók
208
t
2 Ýttu á 2.
Ýttu á 2 til að halda áfram í
skref 3 og veldu millibil og
tökutíma. Til að taka upp
„time-lapse“ hreyfimyndir
með því að nota sjálfgefið
millibil með 5 sekúndur og
tökutíma með 25 mínútur,
haltu áfram í skref 5.
3 Veldu millibilstíma.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja
mínútur eða sekúndur; ýttu á 1
eða 3 til að breyta.
Veldu
millibilstíma sem er lengir en
hægasti áætlaður lokarahraði.
Ýttu á 2 til að halda áfram.
4 Veldu tökutíma.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja
klukkutíma eða mínútur; ýttu á
1 eða 3 til að breyta.
Hámarks
tökutími er 7 klukkustundir og 59
mínútur.
Ýttu á 2 til að halda
áfram.