Notendahandbók

210
t
A Reiknaðu út lengd á loka hreyfimyndinni
Hægt er að reikna út samtals fjölda ramma í loka
hreyfimyndinni með því að deila tökutíma með
millibili og rúnna af. Hægt er síðan að reikna lengd
loka hreyfimyndarinnar með því að deila fjöldi
mynda með rammatíðni sem er valinn fyrir Movie
settings (hreyfimyndastillingar) > Frame size/
frame rate (rammastærð/rammatíðni). 48 ramma
hreyfimynd er tekin upp á 1920 × 1080; 24 fps, til
dæmis, mun vera um tveggja sekúndna löng.
Hámarks lengd á hreyfimynd sem er tekin upp með
„time-lapse“ ljósmyndun er 20 mínútur.
A Hyldu leitarann
Lokaðu augnglerslokara leitarans (0 106) til að
koma í veg fyrir að ljós komi í gegn um leitarann og
trufli lýsinguna.
A Meðan á töku stendur
Meðan á „time-lapse“ ljósmyndun stendur, mun
Q táknið blikka og „time-lapse“ upptökuvísir mun
birtast á stjórnborðinu.
Tíminn sem eftir er (í
klukkustundum og mínútum) birtist á skjá
lokarahraða strax, áður en hver rammi er tekinn
upp.
Á öðrum tímum, er hægt að skoða tímann
sem eftir er með því að ýta afsmellaranum hálfa leið niður. Án tillits til
valkostsins sem valin er fyrir sérstillingu c2 (Auto meter-off delay (Slökkt
sjálfkrafa á seinkun á ljósmælum), 0 291), slekkur ljósmælingar ekki á sér
meðan á töku stendur.
Til að skoða núverandi stillingum „time-lapse“
ljósmyndunar, er ýtt á G hnappinn milli taka.
Meðan „time-lapse“ ljósmyndun er í vinnslu, mun
valmynd „time-lapse“ ljósmyndunar sýna millibil
og tímann sem eftir er.
Ekki er hægt að breyta
þessum stillingum meðan „time-lapse“ ljósmyndun
er í gangi, eða spila myndir aftur eða stilla aðrar
valmyndastillingar.
Rammastærð/
rammatíðni
Vísir fyrir
minniskort
Lengd upptöku/
hámarks lengd