Notendahandbók

211
t
❚❚ Trufla „time-lapse“ ljósmyndun
„Time-lapse“ ljósmyndun mun ljúka sjálfkrafa ef rafhlaðan tæmist.
Eftirfarandi mun einnig ljúka „time-lapse“ ljósmyndun:
•Veldu Start (byrja) > Off (slökkt) í Time-lapse photography
(„time-lapse“ ljósmyndun) valmyndinni
Ýttu á J hnappinn milli ramma eða strax eftir að rammi hefur verið
tekinn upp.
Slökktu á myndavélinni
Taktu linsuna af
Tengdu USB- eða HDMI-snúru
Settu minniskort í tóma raufina
Ýttu afsmellaranum alveg niður til að taka ljósmynd
Hreyfimynd verður búin til úr römmum sem eru teknir á þeim
tímapunkti þegar „time-lapse“ ljósmyndun lauk. Athugaðu að „time-
lapse“ ljósmyndun mun ljúka og engar hreyfimyndir teknar upp ef
orkan er fjarlægð eða aftengd eða minniskortið sem hún á að fara á er
tekið úr.
❚❚ Engin ljósmynd
Myndavélin mun hoppa yfir núverandi ramma ef myndavélin getur
ekki stillt fókus í AF-S (athugaðu að myndavélin getur stillt fókus aftur
fyrir hverja töku). Taka mun byrja aftur með næsta ramma.
A Image Review (Myndbirting)
Ekki er hægt að nota K hnappinn til að skoða myndir meðan „time-lapse“
ljósmyndun er í vinnslu, en núverandi rammi verður sýndur í nokkrar
sekúndur eftir hverja töku ef On (kveikt) er valið fyrir Image review
(myndbirtingu) í myndskoðunarvalmyndinni (0 265). Aðrar
myndskoðunaratriði er ekki hægt að gera meðan ramminn er birtur.
A Sjá einnig
Frekari upplýsingar um stillingu hljóðmerkis sem heyrist þegar „time-lapse“
ljósmyndun er lokið, sjá sérstillingu d1 (Beep (hljóðmerki), 0 292).