Notendahandbók
212
t
Linsur án CPU
Með því að tilgreina upplýsingar linsu (brennivídd linsu og
hámarksljósop), getur notandinn fengið aðgang að fjölbreyttum CPU-
linsuvalkostum þegar verið er að nota linsu án CPU.
Ef brennivídd linsu er þekkt:
• Hægt er að nota sjálfvirkan aðdrátt með aukaflassbúnaðinum
(0 382)
• Brennivídd linsu er sýnd (með stjörnumerki) á upplýsingaskjá fyrir
myndskoðun mynda
Ef hámarks ljósop linsunnar er þekkt:
• Ljósopsgildi sést á stjórnborði og í leitara
• Styrkur flassins er lagfærður áður en breytingar eru gerðar í ljósopi
• Ljósop er sýnt (með stjörnumerki) á upplýsingaskjá myndskoðun
mynda
Tilgreina bæði brennivídd og hámarks ljósop linsunnar:
• Virkja lita fylkisljósmælingu (athugaðu að það getur verið
nauðsynlegt að nota miðjusækna mælingu eða punktmælingu til að
ná fram nákvæmri útkomu með sumum linsum, þ.á.m. Reflex-
NIKKOR linsum)
• Bætir nákvæmni í miðjusækinni mælingu og punktmælingu og í
i-TTL jöfnuðu fylliflassi fyrir stafrænt SLR
A Brennivídd ekki skráð
Ef rétt brennivídd er ekki skráð, veldu næsta gildi sem er stærra en virkilega
brennivídd linsunnar.
A Margfaldarar og aðdráttarlinsur
Hámarksljósop fyrir markfaldara er sameinað hámarkljósopi margfaldarans
og linsunni.
Athugaðu að linsugöng eru ekki stillt þegar linsur án CPU auka
eða minnka aðdrátt.
Hægt er að skrá gögn fyrir mismunandi brennivíddir
sem sér linsunúker, eða hægt er að breyta gögn fyrir linsu til að spegla ný
gildi fyrir brennivídd linsu og hámarksljósop í hvert skipti þegar aðdráttur er
stilltur.










