Notendahandbók
213
t
Myndavélin getur vistað gögn allt að níu linsum án CPU.
Til að skrá
eða breyta gögnum fyrir linsu án CPU:
1 Veldu Non-CPU lens
data (upplýsingar um
linsu án CPU) í
uppsetningarvalmyndin
ni.
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar. Veldu
Non-CPU lens data (upplýsingar um linsu án CPU) í
uppsetningarvalmyndinni og ýttu á 2.
2 Veldu linsunúmer.
Veldu Lens number
(linsunúmer) og ýttu á 4 eða 2
til að velja linsunúmer milli 1 og
9.
3 Veldu brennivídd og ljósop.
Veldu Focal length (mm)
(Brennivídd (mm)) eða
Maximum aperture
(Hámarksljósop) og ýttu á 4
eða 2 til að breyta völdu atriði.
Hægt er að velja brennivídd á milli 6 og 4.000 mm, hámarkljósop á
milli f/1.2 og f/22.
G hnappur