Notendahandbók
214
t
4 Veldu Done (Búinn).
Veldu Done (Búinn) og ýttu
á J.
Tilgreinda brennivídd
og ljósop verður geymt
undir völdu linsunúmeri.
Til að afturkalla linsugögn þegar
linsa án CPU er notuð:
1 Tengja gögn linsu án CPU val á stjórnborð myndavélar.
Veldu Choose non-CPU lens number (veldu linsunúmer án
CPU) sem „hnappur + stjórnskífur“ valkost fyrir stýringu
myndavélar í sérstillingarvalmyndinni (0 314).
Val á linsunúmeri
án CPU er hægt að tengja við Fn-hnappinn (sérstillingu f4, Assign
Fn button (tengja Fn-hnappinn), 0 311), forskoðunarhnapp
dýptarskerpu (sérstillingu f5, Assign preview button (tengja
forskoðunarhnapp), 0 315), eða A AE-L/AF-L-hnappinn
(sérstillingu f6, Assign AE-L/AF-L button (tengja AE-L/AF-L-
hnappinn), 0 315).
2 Notaðu valda stýringu til að velja linsunúmer.
Ýttu á valda hnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þar til
linsunúmer sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu.
J hnappur
Linsunúmer
Aðalstjórnskífa
Brennivídd
Hámarks
ljósop










