Notendahandbók

215
t
Notkun GPS-tæki
Hægt er að tengja GPS-tæki við tíu pinna tengi fyrir aukabúnað, sem
gerir kleift að skrá núverandi breiddargráðu, lengdargráðu, hæð yfir
sjávarmáli, samræmdan alþjóðlegan tíma (UTC) og átt þegar
ljósmyndir eru teknar.
Hægt er að nota myndavélina með auka GP-1
GPS-tæki (sjá hér að neðan; athugaðu að það fylgir ekki áttaviti með
GP-1), eða samþýðanlegum tækjum frá þriðja aðila sem tengd eru í
gegnum auka MC-35 GPS breytisnúru (0 389).
❚❚ GP-1 GPS-tækið
GP-1 er auka GS-búnaður hannaður til notkunar með stafrænum
Nikon myndavélum.
Upplýsingar um hvernig á að tengja tækið, er
finna í handbókinni sem fylgir GP-1.