Notendahandbók
xxii
5 Kveiktu á myndavélinni (0 37).
6 Veldu sjálfvirkan fókus (0 91).
Snúðu valrofa fyrir fókusstillingar á AF
(sjálfvirkan fókus).
7 Stilltu fókus og taktu mynd
(0 40, 41).
Ýttu afsmellaranum hálfa leið
niður til að stilla fókus, ýttu
honum síðan alla leið niður til að
taka ljósmyndina.
8 Skoðaðu
ljósmyndina
(0 43).
A Sjá einnig
Upplýsingar um val á tungumáli og að stilla
tíma og dagsetningu, er farið á blaðsíðu 26.
Sjá blaðsíðu 35 til að fá upplýsingar um
stillingu á leitarafókus.
Valrofi fyrir
fókusstillingar
Fókusvísir
K hnappur