Notendahandbók
216
t
A Táknið k
Tengingarstaða er sýnd með k tákninu:
• k (kyrrt): Myndavélin hefur fengið samband við
GPS-tækið. Myndupplýsingar fyrir myndir teknar
á meðan þetta tákn var birt innihalda
aukablaðsíðu með GPS-gögnum (0 229).
• k (blikkar): GPS-tækið er að leita að merki. Myndir
teknar meðan táknið blikkar innihalda ekki GPS-
gögn.
• Ekkert tákn: Engin ný GPS-gögn hafa verið fengin frá GPS-tæki í minnst tvær
sekúndur.
Myndir teknar þegar k táknið er ekki sýnt innihalda ekki GPS-gögn.
A Átt
Áttin er aðeins tekin upp ef GPS-tækið er búið
stafrænum áttavita (athugaðu að GP-1 er ekki
búinn áttavita).
Haltu GPS-tækinu í sömu átt og
linsan og minnst 20 sm frá myndavélinni.
A Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC)
UTC upplýsingar koma frá GPS-tækinu og eru
óháðar klukku myndavélarinnar.