Notendahandbók
217
t
❚❚ Valkostir uppsetningarvalmyndar
GPS hluti uppsetningarvalmyndarinnar inniheldur neðangreinda
valmöguleika.
• Auto meter off (Slökkt sjálfkrafa á ljósmælum): Valið hvort
ljósmæling slekkur sjálfkrafa á sér þegar GPS-tæki er fest á.
• Position (Staðsetning): Þessi valkostur er eingöngu í boði ef GPS-
tækið er tengt, þegar það birtir þágildandi breiddar- og
lengdargráðu, hæð yfir sjávarmáli og samræmdan alþjóðlegan tíma
(UTC) og átt (ef stutt), eins og skráð er af GPS-tækinu.
• Use GPS to set camera clock (Notaðu GPS til að stilla klukku
myndavélarinnar): Veldu Yes (Já) til að samstilla klukku
myndavélarinnar með tíma skráðum af GPS-tækinu.
Valkostur Lýsing
Enable
(Virkja)
Ljósmælarnir slökkva sjálfkrafa á sér ef ekkert er gert á
tímabilinu sem er tilgreint í Custom Setting c2 (sérstilling c2)
(Auto meter-off delay (tími sem líður þar til slökkt er
sjálfkrafa á ljósmælum), 0 291; svo myndavélin hafi tíma til
að ná í GPS-gögn þegar GP-1 er tengt er seinkunin lengd um
allt að eina mínútu eftir að ljósmælar eru gerðir virkir eða kveikt
er á myndavélinni). Þetta dregur úr álagi á rafhlöðuna.
Disable
(Slökkva)
Ljósmæling mun ekki slökkva á sér þegar GPS-tæki er tengt;
GPS-gögn verða alltaf skráð.